Þín saga, okkar minning

Hver er sagan þín?

Í Lífsbókina skráir þú söguna þína og minningar um fjölskylduna til að njóta á efri árum og til að deila með ástvinum þínum.

Lífsbókin er öruggt, lokað svæði á netinu sem er eingöngu aðgengilegt þér.

Í Lífsbókina skráir þú mörg mikilvæg atriði sem létta ástvinum þínum lífið þegar þú fellur frá og skilur þau eftir með ómetanlegan fjársjóð í höndunum til að minnast þín.

Lífsbók hvers og eins er einstök og verður lokað þegar viðkomandi fellur frá og nánustu aðstandendum afhent gögnin sem í hana hafa verið skráð.

Við horfum á bakið á ellefu fullorðinna og fjögurra barna sem standa hlið við hlið á ströndu og horfa á sólarsetrið. Mörg halda um hvert annað eða leiðast.

Fjölskyldutré

Fjölskyldur eru eins fjölbreyttar og þær eru margar; þær eru stórar, smáar, samsettar, óháðar blóðböndum og svo framvegis. Hér verður

Lesa meira »

Tré lífsins

Lífsbókin er systurverkefni Trés lífsins.

Tré lífsins er sjálfseignarstofnun sem mun rísa í Rjúpnadal í Garðabæ og hýsa athafnarými, kyrrðarrými, bálstofu og höfuðstöðvar Lífsbókarinnar. Fyrsti Minningagarður Trés lífsins á Íslandi mun einnig rísa í Rjúpnadal.

Kennimerki Tré lífsins

Nýskráning

Þegar keyptur er aðgangur að Lífsbókinni og farið er í gegnum nýskráningarferlið þarf fólk að velja tvo aðila til að gegna hlutverki nánustu aðstandenda sinna.

Lesa meira »

Skráðu þig á póstlista Lífsbókarinnar

Fáðu fréttir af þróun Lífsbókarinnar. Netföngin verða ekki afhent þriðja aðila.